Hafa Samband

Fylltu út formið hér til hægri, við reynum svo að svara

þér eins fljótt og auðið er. 

Hér máttu setja þau skilaboð sem þú vilt að læknirinn fái.
Nafn *
Nafn
Settu nafnið þitt hér, helst fullt nafn.


105
Ísland

5510909

Íþróttalækningar -  Dr. Bogi Jónsson Bæklunarskurðlæknir

knee-pain-faded.jpg

Hnespeglanir

Hnéspeglanir

Aðgerðin er framkvæmd í svæfingu eða deyfingu. Ekki er notaður stasi eða blóðtæming. Notuð er sérstök þrýstingsjöfnunarpumpa sem dregur úr líkum á blæðingu meðan á aðgerð stendur. Þannig er sístreymi af saltvatni til að auðvelda lækni að sjá skýrt. Notaðar eru sérstakar liðþófatangir eða shaver til að fjarlægja liðþófarestar og rifur. Aðgerðartími er yfirleitt um 15 mín. Staðdeyft í lok aðgerðar og yfirleitt límt fyrir þau tvö göt sem unnið er gegnum í lok aðgerðar. Af og til er þörf á því að liðþófi sé saumaður og þá má ekki stíga í fótinn í 6 vikur. Í sumum tilvikum eru boraðar upp staðbundnar brjóskskemmdir en það er yfirleitt hjá yngra fólki og þá má heldur ekki stíga í fótinn í 6 vikur. Að öðru leyti má stíga í fótinn að verkjamörkum eftir aðgerð. Veikindavottorð eru frá 0 dagar upp í 4-6 vikur eftir eðli starfs og eftir því hvað gert er í aðgerð.

 

Íþróttalækningar ehf.  - Skipholti 50c - S: 551 0909 -  Kt: 430101-2260