
Trigger finger
Trigger finger
Stundum er sinahnútur sem myndast í beygjusin á mótum fingurs og lófa. Oft dugar að sprauta sterum í sinaslíður en af og til þarf að klýfa fyrsta sinasliðrið til að þessi hnútur festist ekki. (A1 pulley)
Íþróttalækningar ehf. - Skipholti 50c - S: 551 0909 - Kt: 430101-2260